Dentisept

Dentisept 20 g túpa inniheldur klórhexidín 2 mg/g tanngel.
Dentisept er notað til hjálpar hundum og köttum sem eru með tannholdsbólgu, tannslíðursbólgu, tannskán, tannstein og húðbólgu í húðfellingum við munn.
Með reglulegri notkun Dentisept má viðhalda heilbrigðari flóru í munnholi og þannig jafnvel hægja á eða koma í veg fyrir myndun tannsýklu og tannsteins. Dentisept er auðvelt í notkun og loðir við slímhúð í munni og yfirborð tanna.

Sjá meira