Vetramil smyrsli 10g 12 í sýningarkassa
Vetramil smyrsli inniheldur hunang með mjög hátt hlutfall ensíma og andoxunarefna. Ensímin eru bakteríudrepandi og hreinsa sýkt sár. Kjarnaolíur örva einnig græðslu og auka áhrif sótthreinsi eiginleika Vetramil. Þar að auki eru þær skordýrafælandi og koma í veg fyrir að dýrið sleiki sárið. Vetramil smyrslið hentar öllum dýrategundum.
Vnr. 19008201
Vnr. 19008201