Vetramil úði

Vetramil úðinn inniheldur sömu virku efninn og í Vetramil smyrslinu. (Hunang og kjarnaolíur.)
Efninn eru í burðarefni sem hentar sérstaklega vel til úðunar.
Vetramil úðinn myndar langvarandi þunnt lag sem ver húðina og örvar græðslu.
Úðinn er ætlaður til notkunar á staði sem erfitt er að komast að sem og stærri fleti. Hann er einnig hentugur dýrum sem eru viðkvæm og erfitt er að snerta. Úðuninni fylgir ekki hávaði og veldur því ekki ótta hjá viðkvæmum dýrum.

Vnr. 19008203