Ficoxil 57 mg

Firocoxib - 57 mg - 30 töflur.
Ábendingar eru: Við verkjum og bólgu í tengslum við slitgigt hjá hundum. Við verkjum og bólgu eftir skurðaðgerð á mjúkvef, bæklunarskurðaðgerð og tannskurðaðgerð hjá hundum. Ficoxil inniheldur virka efnið firocoxib sem tilheyrir flokki coxiba, sem verka með sértækri hömlun á cyclooxygenasa-2 (COX-2). Aukaverkanir tengjast fyrst og fremst hömlun á COX-1 hvatanum, sem kemur mest niður á starfsemi meltingarfæra, nýrna og blóðflagna.

SmPC

Fylgiseðill