Penethaone vet. 10 milljón A.E.

Penethamathýdrójoðíð 9.452 mg (samsvarar 7.299 mg af penethamati).
Hettuglas með leysi inniheldur 36 ml - Heildarmagn blandaðs lyfs 40 ml.
Meðferð við júgurbólgu hjá mjólkandi kúm af völdum penicillínnæmra Streptococcus uberis, Streptococcus dysgalactiae, Streptococcus agalactiae og Staphylococcus aureus (sem ekki myndar beta-laktamasa).
Biðtími fyrir afurðanýtingu:
Kjöt og innmatur: 4 dagar.
Mjólk: 60 klst.

SmPC

Fylgiseðill